Tjónamat

Tjónamat er mikilvægur liður í viðgerðum á tjónuðum bílum og þar kemur í ljós hversu mikið tjónið er og hvað kostar að lagfæra það. Bílaverkstæði okkar er vel búið tækjum til viðgerða á tjónabílum og starfsmenn okkar hafa áralanga reynslu af bílaréttingum og bílamálun.