Sprautun

Verkstæðið hefur á að skipta faglærðum starfsmönnum, tækjum og búnaði til málunar ökutækja, sem hafa þekkingu og færni til að vinna samkvæmt viðmiðunar lakkstaðli í CABAS. Verkstæðið er með sérhæfða fagmenntaða starfsmenn og vel skilgreinda umhverfisstefnu sem uppfylllir ítrustu kröfur yfirvalda, varaðandi umgengni, notkun og förgun spilliefna. Verkstæðið er undir reglubundnu eftirliti sem tryggir viðskiptavinum þess bestu fáanlegu þjónustu sem völ er á.