Rúðuskipti

Verkstæðið hefur tæki og búnað auk sérþjálfaðra stafsmanna með getu og menntun til að gera við og/eða skipta um gler í ökutækjum, einnig þess sem er hluti af burðarvirki ökutækisins. Verkstæðið uppfyllir kröfur framleiðenda um verkferla, vinnu, notkun tækniupplýsinga og skráningu viðgerða. Verkstæðið er undir reglubundnu eftirliti sem tryggir viðskiptavinum þess bestu fáanlegu þjónustu sem völ er á.