Réttingar


Verkstæðið uppfyllir ítrustu kröfur framleiðenda ökutækja varðandi verkferla, vinnu, tæki og búnað til viðgerða á tjónum þar sem talið á burðarvirki ásamt vel þjálfuðum og faglærðum stafsmönnum. Starfsmenn hafa aðgang að og nota viðgerðarleiðbeiningar framleiðenda og vista í viðgerðarskýrslu. Verkstæðið hefur gilt burðarvirkisvottorð sem veitir vottuðum starfsmanni verkstæðisins heimild til viðgerað á burðarvirki og að fjarlægja tjónaskráningu af ökutæki. Verkstæðið er undir reglubundnu eftirliti sem tryggir viðskiptavinum þess bestu fáanlegu þjónustu sem völ er á.